Ég og þúog svartir sandarUppþurrin ástí óbyggðum andar
Leiðin heimí hlykkjum liggurÍskalt regog kolniðamyrkur
Feigan dreymir dauða sinnkulin hjörtu villastMinningin um hver við vorumvonin dauð og ástin þorrin
Svartir sandarÓbyggðar anda