Góða tungl um loft þú líðurLjúft við skýja silfur skaut
Eins og viljinn alvalds býðurEftir þinni vissu braut
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðuLæðstu um glugga sérhvern innLát í húmi, hjörtun þjáðu