Cifra Club

Hvað Með Það

Daði Freyr

Chord: Principal (acoustic and electric guitars)
We Chords Seal: This chord has been reviewed to meet the official criteria of our Quality Team.
key: F
F F Am Em

[Verse]
         F         F
Það er skrýtið að segja,
        Am                      Em
því ég var að sjá þig í fyrsta sinn.
          F              F
En samt einhvern veginn veit ég,
     Am           Em
að þetta eru örlögin.


[Verse]
        F
Er þú heilsar mér,
         Am        Em
ég bara stari dreyminn.
         F
Ekki horfa á mig,
         Am         Em
ég verð allt of feiminn.


[Chorus]
    F
Ég held ég hafi aldrei fundið
   F                        Am Em
þessa tilfinningu fyrr en núna.
     F
Ég veit þú varst að hitta mig
     F 
og ég var líka að hitta þig og
Am         Em
hvað með það?


[Verse]
        F              N.C.
Ég segi hæ og tíminn stendur í stað,
             Am                     Em
er búinn að gleyma hvernig samræður virka.
          F              F
Þú segir hæ aftur og ég ætla að opna munninn,
         Am                    Em
en þú stoppar mig um leið og segir:


[Verse]
          F             F
Ég veit alveg hvað þú ert að ganga í gegnum,
 Am               Em
því ég finn það líka.
                F         F
Það er ekkert gaman hér hvort sem er.
Am                     Em
Eigum við að kíkja heim?


[Solo]
F  F  Am  Em
F  F  Am  Em

[Chorus]
    F
Ég held ég hafi aldrei fundið
   F                        Am Em
þessa tilfinningu fyrr en núna.
     F
Ég veit þú varst að hitta mig
     F 
og ég var líka að hitta þig og
Am         Em
hvað með það?


[Verse]
         F         F
Það er skrýtið að segja,
        Am                      Em
því ég var að sjá þig í fyrsta sinn.
          F              F
En samt einhvern veginn veit ég,
     Am           Em
að þetta eru örlögin.


[Chorus]
    F
Ég held ég hafi aldrei fundið
   F                        Am Em
þessa tilfinningu fyrr en núna.
     F
Ég veit þú varst að hitta mig
     F 
og ég var líka að hitta þig og
Am         Em
hvað með það?


[Chorus]
    F
Ég held ég hafi aldrei fundið
   F                        Am Em
þessa tilfinningu fyrr en núna.
     F
Ég veit þú varst að hitta mig
     F 
og ég var líka að hitta þig og
Am         Em
hvað með það?
Other videos of this song
    4 views
      • ½ Key
      • A
      • Bb
      • B
      • C
      • Db
      • D
      • Eb
      • E
      • F
      • F#
      • G
      • Ab
    • Add to the list

    Afinação da cifra

    Afinador online

      Ops (: Content available only in Portuguese.
      OK