Draumadís

Kælan Mikla

Composed by: Laufey Soffia Thorsdottir/Margrét Rósa Dóru-harrysdóttir/Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Dansandi draumadís
Brosið kalt, klædd í ís
Horfið allt, hjartað frýs
Martraða dauðadís

Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta

Dansandi draumadís
Brosið kalt, klædd í ís
Horfið allt, hjartað frýs
Martraða dauðadís
Leiddu mig út í nóttina
Leyfðu mér að dansa við skuggana
Tunglsljósið lýsir upp augun mín tóm
Ég dansa á frosnum hælaskóm

Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta

Leiddu mig út í nóttina
Leyfðu mér að dansa við skuggana
Tunglsljósið lýsir upp augun mín tóm
Ég dansa á frosnum hælaskóm
Sjáðu mig, klökum klædda prinsessu
Með ískristalla kórónu
Það glampar á hana svo glitrandi bjarta
Að hún felur næstum því hjartað mitt svarta

Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta

Hjartað svarta
    Page 1 / 1

    Lyrics and title
    Chords and artist

    reset settings
    OK