Brekkan

Benni Hemm Hemm

Composed by: Benedikt H. Hermannsson
Upp bratta brekku
í mótvindi
göngum við tvö

Sitjum svo saman
með sprungnar varir
í þriggja manna stól

Í grænum garði
við húsið okkar
sitjum við tvö
í þriggja manna stól
    Page 1 / 1

    Lyrics and title
    Chords and artist

    reset settings
    OK