Glymur í bárujárni, barist er um nótt.
Blikar á tár og kannski vantar sumarfró.
Húsið þar lekur, myndast alltaf mygla þar.
Minningar, drekar leiðast næstum allstaðar.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher.

Svartur á leikinn, svona á veröld þetta hér.
Svífur nú leikur máninn yfir þér og mér.
Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn.
Komum og ræðum þetta saman, vinur minn.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
    Page 1 / 1

    Lyrics and title
    Chords and artist

    reset settings
    OK